Mynd 26
Skip Navigation Links > Um okkur
Venjulegt letur    Stórt letur

Útflutningur

Hross til sölu

Fyrirspurnir


Leita á vefsíðuTeljari: 445944

Um okkur


Horse export
Eysteinn Leifsson ehf
Byggðarholt 53,
270 Mosfellsbær
Iceland, Tel. 566 6771, Fax 566 6981, Mob. 896 5777Eysteinn Leifsson

Eysteinn Leifsson er fæddur og uppalinn í Stykkishólmi þar sem mikil hestamennska var stunduð, hann hefur að mestu búið í Mosfellsbæ síðan 1984. Hann útskrifaðist af Hrossaræktarbraut Hólaskóla árið 1994 og Reiðkennarabraut skólans árið 1996 og því með reiðkennarapróf C hjá Félagi Tamningamanna, hann sat einnig lengi í stjórn þess félags.

Eysteinn var áður virkur dómari bæði í gæðinga og íþróttakeppni þar sem hann var með alþjóðaréttindi og dæmdi mörg Íslands og Norðurlandamót.

Hann hefur unnið við tamningar, þjálfun og reiðkennslu í Evrópu, samhliða hestasölu og útflutningi.

Á seinustu árum hefur megin starfsemin verið útflutningsþjónusta, sala á hrossum og aukin hrossarækt.Guðleif Birna Leifsdóttir


Guðleif Birna Leifsdóttir er fædd og uppalin í Keldudal í Skagafirði og hefur því verið nátengt hestamennsku frá barnæsku. Hún er menntaður uppeldifræðingur og félagsráðgjafi og starfar við sitt fag, auk þess að annast hluta af útflutningsþjónustu okkar.

 


Lóðrétt  mynd 10