Mynd 23
Skip Navigation Links
Venjulegt letur    Stórt letur

Útflutningur

Hross til sölu

Fyrirspurnir


Leita á vefsíðuTeljari: 433896

Fréttir


Trú frá Minni-Völlum

1.8.2010
Stækka mynd
Trú frá Minni-Völlum
Trú var sýnd á Hellu nú í vikunni og stóð sig frábærlega, hún hlaut 7,84 fyrir sköpulag  8,66 fyrir hæfileika og 8,33 í aðaleinkun. Trú er 3. hæst dæmda 6 vetra hryssan í ár og næst hæst fyrir hæfileika, við eigum þessa frábæru hryssu með vini okkar Reyni Erni Pálmasyni.
Sammæðra Trú eigum einnig 3ja vetra hryssuna  Kilju frá Minni-Völlum undan Krák frá Blesastöðum, verður spennandi að sjá hvernig hún kemur út.Hér fylgir dómurinn með:

Aðaleinkunn: 8,33Sköpulag: 7,84

Kostir: 8,66


Höfuð: 8,0
   3) Svipgott  

Háls/herðar/bógar: 8,5
   1) Reistur   4) Hátt settur  

Bak og lend: 7,0
   B) Stíft spjald   G) Afturdregin lend   K) Grunn lend  

Samræmi: 8,5
   2) Léttbyggt   4) Fótahátt   5) Sívalvaxið   C) Afturrýrt  

Fótagerð: 7,0
   B) Svagar kjúkur   H) Grannar sinar  

Réttleiki: 7,5
   Framfætur: B) Innskeifir  

Hófar: 7,5
   D) Lágir hælar  

Prúðleiki: 7,0

Tölt: 8,5
   2) Taktgott   3) Há fótlyfta  

Brokk: 9,0
   1) Rúmt   5) Há fótlyfta  

Skeið: 9,0
   4) Mikil fótahreyfing  

Stökk: 8,0
   4) Hátt  

Vilji og geðslag: 9,5
   2) Ásækni   4) Þjálni  

Fegurð í reið: 8,5
   4) Mikill fótaburður  

Fet: 7,0
   B) Skrefstutt  

Hægt tölt: 8,0

Hægt stökk: 7,5